Key Findings 7

Breytingar á líffræðilegri fjölbreytni norðurheimskauts hafa áhrif á heimsvísu.

Mikilvægi vistkerfa norðurheimskauts fyrir líffræðilega fjölbreytni er gríðarlegt og nær langt út fyrir norðurheimskautssvæðið. Norðurheimskautið, stendur t.d. undir mörgum mikilvægum fuglastofnum, til dæmis frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi, Afríku, Suður-Ameríku og Suðurskautslandinu. Hnignunar í tegundum norðurheimskauts verður því vart í öðrum heimshlutum.